Vonaði að kirkjan stæði með börnum

Silja Dögg Gunnarsdóttir.
Silja Dögg Gunnarsdóttir. Ljósmynd/norden.org

Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrsti flutningsmaður frumvarps á Alþingi um að gera umskurð á drengjum refsiverðan, segist hafa vonast til þess að þjóðkirkjan tæki afstöðu með börnum og frelsi þeirra og öryggi frekar en trúarbrögðum.

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, lýsti í gær andstöðu við samþykkt frumvarpsins.

Samtökin Siðmennt styðja það aftur á móti. Málið hefur vakið mikla athygli erlendis, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka