Alvarlegt umferðarslys á Lyngdalsheiði

map.is

Vegurinn um Lyngdalsheiði er nú lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss sem þar varð um klukkan hálffjögur í dag.

Um er að ræða árekstur tveggja bifreiða. Viðbragðsaðilar og rannsóknarnefnd umferðarslysa er nú við vinnu á vettvangi. Ekki liggur fyrir hversu lengi lokunin varir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka