Óskaði Sólveigu Önnu til hamingju

Gylfi Arnbjörnsson
Gylfi Arnbjörnsson mbl.is/Hanna Andrésdóttir

„Það er ekk­ert sjálf­gefið að fram­boð til for­seta sé endi­lega með vel­vilja for­ystu­manna stærstu fé­laga eða sam­banda. Það eru bara þing­full­trú­arn­ir sem ákveða þetta,“ seg­ir Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, um gagn­rýni verka­lýðsfor­ingja á setu hans í for­ystu ASÍ.

„85 þing­full­trú­ar VR eða 64 þing­full­trú­ar Efl­ing­ar eru vafa­laust ekki all­ir eins þenkj­andi,“ seg­ir Gylfi, sem hef­ur ekki tekið ákvörðun um hvort hann gef­ur kost á sér áfram sem for­seti á þingi ASÍ í haust.

Hann hringdi í gær í Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur og óskaði henni til ham­ingju með sig­ur­inn í Efl­ingu, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka