Bragi Þorfinnsson stórmeistari í skák

Bragi Þorfinnsson.
Bragi Þorfinnsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Bragi Þorfinnsson hefur formlega verið útnefndur stórmeistari í skák. Nafnbótina tryggði hann sér þegar hann hlaut hlaut sjö vinn­inga í níu skák­um á alþjóðlegu móti í Nor­egi í febrúar.

Bragi var síðan útnefndur stórmeistari á fundi Alþjóðaskák­sam­bands­ins, FIDE, um helgina.

Bragi er fjórtándi íslenski stórmeistarinn en yfirlit yfir þá má sjá hér.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka