Vann Gullruten-verðlaun í Noregi

Ásta lagar útlit leikara í myndinni the 12th Man.
Ásta lagar útlit leikara í myndinni the 12th Man.

Ásta Hafþórsdóttir gervahönnuður hlaut norsku Gullruten-verðlaunin í flokki förðunar og búninga fyrir norsku sjónvarpsþættina Stories from Norway. Hún er búsett í Noregi ásamt 6 ára tvíburum.

Ásta hefur komið víða við í kvikmyndageiranum ásamt því að taka þátt í hjálparstarfi í Grikklandi þar sem hún kom á fót þvottaverkefni sem er umhverfisvænt og endurnýtir fatnað og teppi flóttafólks.

Verðlaunin sem ég fékk eru sambærileg við Emmy-verðlaunin sem einungis eru veitt fyrir sjónvarp,“ segir Ásta Hafþórsdóttir sem fyrir stuttu hlaut norsku Gullruten-verðlaunin ásamt Ida Astero Welle og Solveig Aksnes fyrir gervahönnun og búninga í sjónvarpsþáttunum Stories from Norway.

Sjá viðtal við Ástu í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert