Skýrist með veiðigjöld í dag

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. mbl.is/Hari

Bú­ast má við að það skýrist hvenær til­laga meiri­hluta at­vinnu­vega­nefnd­ar um breyt­ingu á veiðigjöld­um verður tek­in á dag­skrá Alþing­is eft­ir fund þing­flokks­formanna með for­seta Alþing­is.

Þetta seg­ir Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, þing­flokks­formaður Vinstri grænna.

Fund­ur­inn hefst klukk­an 11.

Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is sagðist í gær ekki eiga von á öðru en að breyt­ing­ar á veiðigjöld­um verði á dag­skrá þings­ins á morg­un. Hún sagði þing­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­anna vera ein­huga að baki frum­varp­inu. 

Birg­ir Ármanns­son, formaður þing­flokks Sjálf­stæðis­flokks­ins, taldi einnig að frum­varpið yrði tekið á dag­skrá Alþing­is á morg­un en hann ræddi við Morg­un­blaðið fyr­ir helgi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert