Fimm milljarðar í 1. áfanga Álfalands

Jakob Frímann Magnússon hefur haft mörg járn í eldinum.
Jakob Frímann Magnússon hefur haft mörg járn í eldinum. mbl.is/Arnþór Birkisson

Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, mun veita nýju þróunarfélagi forstöðu. Félagið hyggst fjárfesta í afþreyingu, upplifunar- og ferðaþjónustu fyrir milljarða króna á næstu árum.

„Eftir tíu stórskemmtileg ár á vettvangi miðborgarinnar, þar sem orðið hafa ótrúlegar breytingar og flestar til hins betra, hefur mér boðist nýtt og spennandi hlutverk á nýjum vettvangi, sem ég gat ekki hafnað. Ég hef því tilkynnt stjórn Miðborgarinnar okkar og borgarstjóra að ég muni skipta um vettvang í sumar,“ segir Jakob Frímann sem hefur verið framkvæmdastjóri miðborgarmála og síðan Miðborgarinnar okkar frá 2008.

Áslaug Magnúsdóttir, athafnamaður í New York, er stofnandi nýja þróunarfélagsins, ásamt bandaríska arkitektinum John Brevard o.fl., að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert