Ferðirnar selja sig nánast sjálfar

Vinsælt er að fljúga í betra veður, þótt sumir ákveði …
Vinsælt er að fljúga í betra veður, þótt sumir ákveði að róa á önnur mið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lítið hefur reynt á hefðbundið markaðs- og sölustarf við að selja ferðir til sólarlanda undanfarnar vikur.

Segja má að þær selji sig sjálfar. Þetta segja eigendur nokkurra ferðaskrifstofa.

Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýnar, segir að fólk, sem ekki hafi ætlað sér að fara til útlanda í sumar sé nú að taka ákvörðun um utanlandsferð með stuttum fyrirvara. „Það eru alltaf leiðir til þess að koma landanum í sól,“ segir Þórunn í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert