Ísland hlaut í þessu kosningu til setu í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Kosningin fór fram í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og hlaut Ísland 172 atkvæði, krafist er að lágmarki 97 atkvæða til þess að ná kjöri.
Kjörtímabilið er til 31. desember 2019.
Alls greiddu 178 átkvæði, 5 þeirra sátu hjá. 172 greiddu Íslandi atkvæði eða 99,4% og hlaut Frakkland eitt atkvæði. Kosningin var leynileg.