Gagnsæi eignarhalds á jörðum

Heyskapur í Kjósinni.
Heyskapur í Kjósinni. mbl.is//Styrmir Kári

Íslendingar ganga skemur en Norðmenn og Danir við stefnumörkun og lagasetningu vegna jarðakaupa erlendra aðila, að mati íslensks lögfræðings.

Gagnsæi eignarhalds á jörðum er eitt helsta áhyggjuefnið í tengslum við frelsi útlendra aðila til að kaupa hér jarðir, að mati lögfræðingsins. Áhyggjur af gagnsæi eignarhalds beinast ekki síst að félögum sem eignast jarðir. Óljóst er hvernig stjórnvöld gæta að endanlegu eignarhaldi ef um röð hlutafélaga er að ræða eða hve vel er fylgst með breytingum á eignarhaldi á jörðum við kaup á hlutafélögum eða við erfðir en ítarlega er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka