Óvenju mikill snjór á hálendinu

Laugavegurinn er sívinsæll.
Laugavegurinn er sívinsæll. Ljósmynd/Ólafur Þórisson

Mikill snjór á gönguleið Laugavegar hefur ekki haft teljandi áhrif á sumarið, að sögn staðarhaldara í Landmannalaugum.

Daniel Demaime er einn skálavarða í skálanum í Hrafntinnuskeri, sem er vinsæll viðkomustaður þeirra sem ganga Laugaveginn. Segir hann í Morgunblaðinu í dag, að snjórinn hafi ekki horfið fyrr en nýlega.

„Hér hefur rignt mikið undanfarnar vikur og því er snjótímabilinu að ljúka núna. Í ár var óvanalega mikið magn af snjó. Það má líklegast skrifa á veturinn sem var óvenju harður og lágt hitastig í sumar.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert