Fjölmenni á fiskisúpuröltinu

Fjölmargir buðu upp á fiskisúpu á Dalvík í kvöld.
Fjölmargir buðu upp á fiskisúpu á Dalvík í kvöld. Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson

Súpukvöld fiskidagsins mikla á Dalvík fór fram í kvöld og eins og ávallt heppnaðist það ljómandi vel líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson

Veður var með besta móti og naut fólk sín vel er það tók fiskisúpuröltið og bragðaði á góðgætinu sem fjölskyldur í bænum buðu upp á. 

Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson

Allt stefnir í að fiskidagshelgin verði ein sú fjölmennasta frá upphafi en á morgun verður sjálfur fiskidagurinn haldinn hátíðlegur með pompi og prakt.

Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
Ljósmynd/Atli Rúnar Halldórsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka