Gætu tekið á sig 300 milljarða högg

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. mbl.is/Valgarður Gíslason

Bjarni Bene­dikts­son tel­ur raun­hæft að skuld­ir hins op­in­bera verði komn­ar niður í 20% af vergri lands­fram­leiðslu á næstu árum.

Það megi hugsa sér að lands­fram­leiðslan verði þá 3.000 millj­arðar. Það þýði að rík­is­sjóður geti þá tekið á sig ytri áföll sem auka skuld­ir um 300 millj­arða án þess að fara yfir lög­bundið viðmið um 30% skulda­hlut­fall, að því er fram kem­ur í sam­tali við Bjarna í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka