Gætu tekið á sig 300 milljarða högg

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. mbl.is/Valgarður Gíslason

Bjarni Benediktsson telur raunhæft að skuldir hins opinbera verði komnar niður í 20% af vergri landsframleiðslu á næstu árum.

Það megi hugsa sér að landsframleiðslan verði þá 3.000 milljarðar. Það þýði að ríkissjóður geti þá tekið á sig ytri áföll sem auka skuldir um 300 milljarða án þess að fara yfir lögbundið viðmið um 30% skuldahlutfall, að því er fram kemur í samtali við Bjarna í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka