Enginn fyllir skarð lundans Tóta

Tóti og Hafdís, lundar í Sæheimum á góðri stundu með …
Tóti og Hafdís, lundar í Sæheimum á góðri stundu með gestum safnsins. Bæði kunnu þau vel við sig meðal fólks. Tóti hefur nú kvatt þennan heim, en Hafdís og sex aðrir lundar eru í Sæheimum. Ljósmynd/Kristján Egilsson

Merl­in Entertain­ment mun á næsta ári taka við rekstri Sæheima, fiska- og nátt­úrugripa­safns Vest­manna­eyja.

Á nýj­um stað mun aðstaða til fugla­björg­un­ar stór­batna að sögn safn­stjóra og sjö lund­ar sem þar búa fá stærri sund­laug.

Þeir eru uppá­tækja­sam­ir og for­vitn­ir, en eng­inn þeirra mun fylla skarð lund­ans Tóta sem féll frá í júlí, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um aðbúnað í Sæheim­um í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert