Gróandi sveit

Þröstur Jónsson á akrinum með Páli Orra syni sínum og …
Þröstur Jónsson á akrinum með Páli Orra syni sínum og Sylvíu Önnu Davíðsdóttur konu hans. mbl.is/Sigurður Bogi

Hrun­a­ma­nna­hr­epp­ur í uppsveit­um Árnes­sýslu er gó­senland. Þetta er víðfeðm sveit sem lig­g­ur milli Hvítár í ves­tri og Stóru-Laxár í suðri og au­s­t­ri. Til norðurs eru lan­da­mærin nærri Kerling­ar­fjöll­um. Í byggð og á lág­len­di er sveitin vel gróin; byggðin er við hálen­disbrúnina og á góðum su­mar­dög­um kemur hnjúkaþeyr svo hitinn get­ur stigið hátt.

Slíkt skap­ar kjör­ski­lyrði til ræktun­ar en stór hluti af því græn­meti sem íslen­skir neyt­end­ur fá kemur frá gróðrars­töðvun­um á Flúðum og þar í kring. Tó­mat­ar, gúrkur, svepp­ir, jarðar­ber og kál.

„Oft hef­ur nú spr­et­tan verið meiri en í su­mar sem hef­ur verið blau­tt og stun­d­um kalt. Nú er hins veg­ar blíðuveður hér; sól og rig­n­ing til skiptis sem ger­ir gæf­u­mun­inn. Ef vel viðrar nú síðari hlu­ta­nn í ág­úst og í september er okkur bor­gið,“ seg­ir Þrös­t­ur Jóns­son ræktun­ar­bóndi á Flúðum. Þrös­t­ur og Sig­rún Pálsd­ót­tir eig­in­kona hans stun­da ká­lrækt á 10 ha. og eru afurðirn­ar seldar un­d­ir mer­kj­um Stun­daður er kúab­ús­kap­ur á alls 21 bæ í Hrun­a­ma­nna­hr­eppi þar sem voru fr­amlei­d­dar alls 7,6 mil­l­jónir lítra af mjólk á síðasta ári. Mi­klar br­eyting­ar hafa reyn­dar orðið í kúab­ús­kapn­um í tí­ma­ns rás, en árið 1980 voru mjól­kurbænd­ur í sveitinni alls 49. Br­eyt­ing­in er mi­kil, en á móti fækkun kemur að búin sem áfr­am eru hafa stækkað.

Sjá umf­jöll­un um lífið og tilveruna í Hrun­a­ma­nna­hr­eppi í Mor­g­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskri­fend­ur:
Nán­ar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskri­fend­ur:

Blog­gað um frét­tina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert