Dýrasta lausnin

Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi.
Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi. mbl.is/Valgarður Gíslason

„Það er aug­ljóst að það er ekki góð meðferð á al­manna­fé að setja fólk í þá stöðu að bjóða ein­göngu upp á dýr­ustu lausn­ina til að leysa heil­brigðis­vanda.“

Þetta sagði Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra þegar hann var spurður um greiðslur Sjúkra­trygg­inga Íslands á kostnaði við aðgerðir á sjúkra­hús­um er­lend­is en höfn­un heil­brigðis­yf­ir­valda á sams­kon­ar aðgerðum á einka­sjúkra­hús­inu Klíník­inni í Reykja­vík með miklu minni til­kostnaði fyr­ir ríkið.

Aðgerð sem kost­ar 1.200 þúsund hér er þre­falt dýr­ari í Svíþjóð, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert