Milljónir flúið land

Sonia Petros flutti til Íslands með íslenskum eiginmanni sínum árið …
Sonia Petros flutti til Íslands með íslenskum eiginmanni sínum árið 2016. Hún sendir fjölskyldu sinni enn lyf og erlendan gjaldmiðil.

Talið er að um 2,3 millj­ón­ir manna hafi flúið frá Venesúela á síðustu fjór­um árum vegna efna­hagskreppu.

Nýj­ar spár benda til þess að verðbólga verði millj­ón pró­sent í lok þessa árs.

Sonia Petros, ís­lensk kona af venesú­elsk­um upp­runa, seg­ir Nicolás Maduro for­seta verri en for­vera hans, Hugo Chá­vez, en hún send­ir pen­inga til fjöl­skyldu sinn­ar í Venesúela í hverj­um mánuði, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert