Milljónir flúið land

Sonia Petros flutti til Íslands með íslenskum eiginmanni sínum árið …
Sonia Petros flutti til Íslands með íslenskum eiginmanni sínum árið 2016. Hún sendir fjölskyldu sinni enn lyf og erlendan gjaldmiðil.

Talið er að um 2,3 milljónir manna hafi flúið frá Venesúela á síðustu fjórum árum vegna efnahagskreppu.

Nýjar spár benda til þess að verðbólga verði milljón prósent í lok þessa árs.

Sonia Petros, íslensk kona af venesúelskum uppruna, segir Nicolás Maduro forseta verri en forvera hans, Hugo Chávez, en hún sendir peninga til fjölskyldu sinnar í Venesúela í hverjum mánuði, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert