60-70% færri í djúpköfun í Silfru

Kafarara snorkla í Silfru.
Kafarara snorkla í Silfru. Kristinn Magnússon

Aðsókn í djúpköf­un í Silfru hef­ur minnkað um u.þ.b. 60-70% eft­ir að ör­yggis­kröf­ur í gjánni voru hert­ar til muna í mars á síðasta ári, en ánægja er með hinar hertu ör­yggis­kröf­ur.

Fram­kvæmda­stjóri ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæk­is á svæðinu seg­ir að í dag snorkli í Silfru sama fólk og að lík­ind­um hefði farið í djúpköf­un.

Tæpt eitt og hálft ár er frá því að bana­slys varð í Silfru, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um köf­un í gjánni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert