Gömlu Hringbrautinni verður lokað

Unnið hefur verið að gerð nýrra bílastæða fyrir Landspítala norðan …
Unnið hefur verið að gerð nýrra bílastæða fyrir Landspítala norðan við Umferðarmiðstöðina. mbl.is/sisi

Samið hef­ur verið við Íslenska aðal­verk­taka um jarðvinnu vegna bygg­ing­ar meðferðar­kjarna nýs Land­spít­ala ásamt göt­um, veit­um og lóð.

Vinn­ur ÍAV verkið fyr­ir 2,8 millj­arða króna á 20 mánaða fram­kvæmda­tíma. Fram­kvæmd­ir eru hafn­ar. Meðferðar­kjarn­inn verður sunn­an við hús barna­spítal­ans og mun ná yfir gömlu Hring­braut­ina.

Áætlað er að göt­unni verði lokað til móts við Baróns­stíg í lok nóv­em­ber og mun um­ferð að og frá Baróns­stíg því breyt­ast. Þá hef­ur í sum­ar verið unnið að gerð bíla­stæða norðan við Um­ferðarmiðstöðina, til bráðabirgða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert