Betra sumar en spáð var

Feðgarnir Davíð Ólafsson og Ólafur Torfason.
Feðgarnir Davíð Ólafsson og Ólafur Torfason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ólaf­ur Torfa­son, stjórn­ar­formaður Íslands­hót­ela, seg­ir meiri eft­ir­spurn hjá hót­elkeðjunni í sum­ar en út­lit var fyr­ir eft­ir vorið. Þá sé bók­un­arstaðan í haust góð. Hann seg­ir velt­una hjá Íslands­hót­el­um aukast milli ára.

Árið í fyrra var metár hjá fé­lag­inu sem er stærsta hót­elkeðja lands­ins með 17 hót­el víðsveg­ar um landið. „Það er að ræt­ast úr haust­inu. Árið hang­ir í áætl­un­um,“ seg­ir Ólaf­ur.

Eft­ir­spurn­in hjá hót­el­um í maí og júní var al­mennt und­ir áætl­un­um. Þótti þá ljóst að ferðamönn­um myndi fjölga minna í ár en spáð hafði verið. Ólaf­ur tel­ur umræðuna hafa verið of nei­kvæða. Árið verði engu að síður gott, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert