Viðræður um málamiðlunartillögu

Gylfi Arnbjörnsson.
Gylfi Arnbjörnsson. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Í haust er von á stjórnarfrumvarpi sem leysir úr álitamálum tengdum tilgreindri séreign vegna hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að viðræður hafi átt sér stað við fjármálaráðherra um málamiðlunartillögu sem lögð var fram seint á síðasta ári.

Tillagan felur í sér að sjóðsfélögum verði heimilt að flytja tilgreindan séreignarsparnað frá skyldutryggingarsjóði til annars vörsluaðila sem býður upp á tilgreinda séreignarsparnaðarleið, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert