Myndavélar settar í þrjár laxveiðiár

Laxinn er undir vökulum augum.
Laxinn er undir vökulum augum.

Fiski­telj­ar­ar með mynda­vél eru komn­ir í þrjár laxveiðiár, en þannig ætl­ar Haf­rann­sókna­stofn­un að fylgj­ast með áreiðan­leika erfðablönd­un­ar frá sjókvía­eldi.

Með mynd­um má greina hvort eld­islax hafi farið í ár. Op­inn aðgang­ur er að þessu á net­inu, en mynda­vél­ar eru nú í Lauga­dalsá í Djúpi, Kros­sá á Skarðsströnd og Vest­ur­dalsá í Vopnafirði.

Í um­fjöll­un um rann­sókn­ir þess­ar í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að unnið er að fleiri aðgerðum, meðal ann­ars að hægt verði að greina eld­islaxa með DNA.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert