Með rafmagnsjeppann tilbúinn

00:00
00:00

Svein­björn Hall­dórs­son formaður Ferðaklúbbs­ins 4X4 er und­ir­bú­inn fyr­ir bann á dísel- og bens­ín­bíl­um og er með lít­inn raf­magn­sjeppa í skott­inu á gamla Wago­neern­um sín­um. Um helg­ina verður 35 ára af­mæl­is­sýn­ing klúbbs­ins í Fíf­unni þar sem um 130 öku­tæki verða til sýn­is auk ann­ars búnaðar.

Sýn­ing­in er opin í kvöld frá kl. 18-21 en frá kl. 11-18 á laug­ar­dag og sunnu­dag.

mbl.is kíkti í Fíf­una í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert