Nota örvandi lyf við lestur fyrir próf

Notuð eru lyfseðilsskyld lyf.
Notuð eru lyfseðilsskyld lyf. mbl.is/Arnaldur

Vísbendingar eru um að margir stúdentar reyni að bregðast við álagi vegna námsins með því að taka lyf.

Þannig sögðust tveir háskólanemar af fjórum sem Jana Rós Reynisdóttir ræddi við í verkefni sínu í fréttamennsku og veðmiðlun við Háskóla Íslands hafa notað Concerta til að ná einbeitingu og geta vakað lengur fyrir próf. Concerta er örvandi lyf sem notað er í meðferð við athyglisbresti með ofvirkni.

Í hinum tveimur viðtalanna kom fram að viðkomandi þekktu einhvern eða einhverja sem gerðu slíkt hið saman, að því er fram kemur í frétt á vef Lyfjastofnunar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka