Nýtt torg á Klambratúni

Nýja torgið. Efnisvalið tekur mið af Kjarvalsstöðum sem eru í …
Nýja torgið. Efnisvalið tekur mið af Kjarvalsstöðum sem eru í grenndinni. Ljósmynd/Þráinn Hauksson

Nýtt torg á Klambra­túni, sem unnið hef­ur verið að und­an­far­in miss­eri, er nú til­búið. Aðal­hönnuður þess er Elíza­bet Guðný Tóm­as­dótt­ir, lands­lags­arki­tekt hjá Lands­lagi. Torgið er staðsett sunn­an við Kjar­valsstaði.

Torgið opn­ar mögu­leika á að færa mann­lífið á Klambra­túni inn á Kjar­valsstaði og starf­semi safn­ins út und­ir bert loft, seg­ir í frétt á heimasíðu Reykja­vík­ur­borg­ar.

Í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Ólöf Krist­ín Sig­urðardótt­ir, safn­stjóri Lista­safns Reykja­vík­ur, til­komu torgs­ins tengja safnið bet­ur við Klambra­tún og að í framtíðinni verði það nýtt með marg­vís­leg­um hætti í sýn­ing­ar­starf­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert