Hleypur á hundruðum milljóna

Íslandspósti er skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar.
Íslandspósti er skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar.

Rekja má stór­an hluta af tapi Ísland­s­pósts til niður­greiðslna fyr­ir­tæk­is­ins á er­lend­um póst­send­ing­um en kostnaður­inn hleyp­ur á hundruðum millj­óna.

Þetta seg­ir Ingi­mund­ur Sig­urpáls­son, for­stjóri Ísland­s­pósts, en fyr­ir­tæk­inu er skylt sam­kvæmt alþjóðasamn­ingi (Uni­versal Postal Uni­on) að greiða 70-80% af kostnaði póst­send­inga frá þró­un­ar­lönd­um, þar á meðal Kína.

Í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að pakk­ar frá Kína flokk­ast sem póst­send­ing­ar frá þró­un­ar­ríki.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert