Segir einkabílinn ekki menga mikið

Komast þarf úr þeirri stöðu að við séum algjörlega háð …
Komast þarf úr þeirri stöðu að við séum algjörlega háð einum orkugjafa, segir Jón Ólafur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Útblástur frá einkabílum er aðeins 3-5% af þeirri mengun á Íslandi sem sporna verður gegn vegna loftslagsvanda.

Mun meiri mengun stafar frá öðrum samgöngukostum. „Pólitíkinni hefur hentað að sleppa flugsamgöngum og beina sjónum öðru fremur að einkabílnum,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag telur hann þetta mikla einföldun. Mikilvægt sé þó að fjölga kostum í orkumálum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert