Segir einkabílinn ekki menga mikið

Komast þarf úr þeirri stöðu að við séum algjörlega háð …
Komast þarf úr þeirri stöðu að við séum algjörlega háð einum orkugjafa, segir Jón Ólafur. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Útblást­ur frá einka­bíl­um er aðeins 3-5% af þeirri meng­un á Íslandi sem sporna verður gegn vegna lofts­lags­vanda.

Mun meiri meng­un staf­ar frá öðrum sam­göngu­kost­um. „Póli­tík­inni hef­ur hentað að sleppa flug­sam­göng­um og beina sjón­um öðru frem­ur að einka­bíln­um,“ seg­ir Jón Ólaf­ur Hall­dórs­son, for­stjóri Olís.

Í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag tel­ur hann þetta mikla ein­föld­un. Mik­il­vægt sé þó að fjölga kost­um í orku­mál­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert