Segir stjórnarskrárvinnuna ganga vel

Þingmenn hafa verið að funda aum stjórnarskrána.
Þingmenn hafa verið að funda aum stjórnarskrána. mbl.is/Styrmir Kári

For­menn stjórn­mála­flokk­anna með full­trúa á Alþingi funduðu á föstu­dag vegna end­ur­skoðunar á stjórn­ar­skrá.

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, seg­ir vinn­una ganga vel og er hún bjart­sýn á að fyrsti áfangi vinn­unn­ar verði kynnt­ur á kjör­tíma­bil­inu.

Auðlinda- og um­hverf­is­mál hafa verið mest rædd, sem og framsal vald­heim­ilda og þjóðar­at­kvæðagreiðsla, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert