Vilja upplýsingar um hvalveiðar

Hvalbátur á leið inn Hvalfjörð.
Hvalbátur á leið inn Hvalfjörð. mbl.is/Árni Sæberg

Hvalveiðum sumarsins lauk í fyrrinótt og liggja hvalbátarnir nú við Ægisgarð.

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., segist hafa fengið fyrirspurnir frá VesturAfríku þar sem fólk líði víða vegna hungurs, en stórir hvalastofnar séu úti fyrir ströndunum.

Leitað hafi verið til hans eftir upplýsingum um hvað þurfi að gera til að geta byrjað að veiða hval, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert