Unnið að lausn til að leysa úr óvissu í fiskeldi

Sjókvíar undir Búlandstindi.
Sjókvíar undir Búlandstindi. mbl.is/Helgi Bjarnason

Stjórn­völd vinna að til­tekn­um lausn­um til að bregðast við óviss­unni sem Vest­f­irðing­ar standa nú frammi fyr­ir, að sögn bæj­ar­stjóra Vest­ur­byggðar og odd­vita Tálkna­fjarðar­hrepps.

Þær hittu for­menn stjórn­ar­flokk­anna á laug­ar­dag. For­menn­irn­ir tjáðu sig all­ir um fisk­eld­is­málið um helg­ina.

Fjór­ir for­ystu­menn í Sjálf­stæðis­flokkn­um gera þá kröfu í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu „að fisk­eldi hér á landi séu sett­ar sann­gjarn­ar kröf­ur en ekki þannig að þær nálg­ist að vera hreint bann. Við skor­um á þing­menn allra flokka, og þá ekki síst Sjálf­stæðis­flokks­ins, að lyfta umræðu upp úr hjól­för­um efa­semda­hyggju og ómál­efna­legra sjón­ar­miða í far­veg skyn­semi og sann­girni,“ seg­ir í grein­inni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert