Framkvæmdir við blokk stöðvaðar

Framkvæmdir hafa verið stöðvaðar tímabundið við hús á lóð númer …
Framkvæmdir hafa verið stöðvaðar tímabundið við hús á lóð númer 5 við Pósthússtræti í Reykjanesbæ. Ljósmynd/Hilmar Bragi

Fram­kvæmd­ir voru stöðvaðar tíma­bundið við níu hæða fjöl­býl­is­hús í Póst­hús­stræti 5 í Reykja­nes­bæ. Jón­as Már Gunn­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Mann­verks sem reis­ir húsið, von­ast til að fram­kvæmd­ir geti haldið áfram fljót­lega.

„Við erum bún­ir að upp­fylla allt sem skipu­lags­ráð sveit­ar­fé­lags­ins bað um,“ seg­ir Jón­as í Morg­un­blaðinu í dag.

Vík­ur­frétt­ir greindu frá því í fyrra­dag að íbú­ar í Póst­hús­stræti 3 hefðu mót­mælt ná­lægð á milli húsa og fjölda íbúða og bíla­stæða í niður­stöðum grennd­arkynn­ing­ar vegna lóðanna núm­er 5, 7 og 9. Grennd­arkynn­ing­in var í tengsl­um við breyt­ing­ar á skipu­lagi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert