Leita til lækna eftir meðferð erlendis

Boðið er upp á pakkaferðir til tannlækna í Austur-Evrópu.
Boðið er upp á pakkaferðir til tannlækna í Austur-Evrópu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Sjálf hef ég séð vinnu sem aldrei myndi teljast ásættanleg hér heima,“ segir Elín Sigurgeirsdóttir, sérfræðingur í munn- og tanngervalækningum, og vísar í máli sínu til ferða Íslendinga til tannlækna í Austur-Evrópu.

Morgunblaðið setti sig í samband við nokkra íslenska tannlækna og sögðu þeir enga almenna reynslu vera komna af þeirri þjónustu sem boðið væri upp á í þessum tilboðsferðum.

Í blaðinu kemur þó fram, að þeir vissu dæmi þess að fólk hefði þurft að leita til tannlækna hér eftir meðferð erlendis.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka