Dóra Björt: „Tölvan segir nei“

Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir og Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, á …
Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir og Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, á borgarstjórnarfundi í dag. mbl.is/Eggert

Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórar og oddviti Pírata, brá á leik á  borgarstjórnarfundi í dag og lék þýtt og staðfært atriði úr bresku gamanþáttunum vinsælu Little Britain.

Verið var að fjalla um tillögu meirihlutans um innleiðingu þjónustustefnu þegar Dóra lék atriði sem flestir þekkja sem „computer says no“ eða „tölvan segir nei“.

Sjón er sögu ríkari:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert