Endaði á hlið eftir að vegkantur gaf sig

Flutningabíllinn endaði utan vegar.
Flutningabíllinn endaði utan vegar. Ljósmynd/Jón Snæbjörnsson

Óhapp varð á þjóðvegi 508 í Skorra­dal eft­ir há­degi þegar veg­kant­ur gaf sig þar sem vöru­flutn­inga­bíll mætti fólks­bíl. Flutn­inga­bíll­inn endaði á hlið utan veg­ar.

Eng­in slys urðu á fólki, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Vest­ur­landi. 

Frá vettvangi í Skorradal í dag.
Frá vett­vangi í Skorra­dal í dag. Ljós­mynd/​Jón Snær­björns­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert