Staða póstsins rædd á málþingi

Íslandspóstur hefur átt við rekstrarvanda að stríða.
Íslandspóstur hefur átt við rekstrarvanda að stríða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland­s­póst­ur mun í næstu viku ræða breyt­ing­ar á starf­semi sinni og þær áskor­an­ir sem þeim fylgja á opnu málþingi en Ísland­s­póst­ur hef­ur verið í rekstr­ar­vanda síðustu ár.

„Þetta eru mikl­ir breyt­inga­tím­ar þannig að það eru all­ir að reyna að laga sig að því,“ seg­ir Bjarni Jóns­son, stjórn­ar­formaður Ísland­s­pósts, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

„Það verður farið yfir þess­ar breyt­ing­ar sem eru að eiga sér stað, ekki bara hér held­ur í lönd­un­um í kring­um okk­ur. Við fáum kynn­ingu á því hvernig ná­grannaþjóðirn­ar hafa m.a. verið að vinna úr þeim breyt­ing­um.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert