Leyfislausir þvottamenn

Gluggaþvottur í fjármálaráðuneytinu, þó ekki Írar þar á ferð.
Gluggaþvottur í fjármálaráðuneytinu, þó ekki Írar þar á ferð. mbl.is/​Hari

„Síðast þegar ég vissi voru þeir ekki búnir að verða sér úti um leyfi eða kennitölu,“ sagði Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Kópavogi, í gær um írska farandverkamenn.

Þeir hafa undanfarna daga gengið í hús og boðist til að spúla innkeyrslur, glugga eða þök gegn gjaldi. Fólk hefur ítrekað kvartað til lögreglu yfir mönnunum. Í upphafi bjóða þeir lágt verð en þegar verkinu er að ljúka tilgreina þeir hærra verð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert