Hærra verð og minni bílasala

Frá 1. september hafa nýir bílar hækkað í verði um …
Frá 1. september hafa nýir bílar hækkað í verði um 3,5%. mbl.is/​Hari

10% verðhækkun á nýjum bílum vegna breytinga á mælingum á útblæstri veldur 0,8% hækkun neysluverðsvísitölunnar.

Það hefur í för með sér 10,3 milljarða kr. hækkun á höfuðstól verðtryggðra skulda heimilanna skv. mati hagfræðings fyrir Bílgreinasambandið.

Sala á fólksbílum dróst saman um 28% í október og spáð er 30-40% samdrætti í sölu nýrra bíla í nóvember og desember, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka