Isavia vill fá að sekta fyrir stöðubrot

Bílar við Leifsstöð.
Bílar við Leifsstöð. Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson

Isavia, sem annast rekstur Keflavíkurflugvallar, telur æskilegt að félagið fái sjálfstæða lagaheimild í umferðarlögum til að leggja á og innheimta gjöld eða sektir af ökumönnum.

Þetta vill Isavia fá að gera þegar reglur eru brotnar um lagningu eða stöðvun á flugstöðvarsvæðinu, þar með talið þegar lagt er í sérmerkt bílastæði til dæmis fyrir fatlaða, að því er fram kemur í umfjöllun um þessa umleitan Isavia í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert