18 milljóna styrkur vegna Finnafjarðar

Horft til norðurs í Finnafirði. Hafnarsvæðið verður um 1.200 hektarar …
Horft til norðurs í Finnafirði. Hafnarsvæðið verður um 1.200 hektarar og hafnarbakkar alls um sex kílómetra langir. Tölvuteikning/EFLA

Gangi allt eftir áætlun verða stofnskjöl vegna þróunarfélags Finnafjarðarhafnar og rekstrarfélags hafnarinnar undirrituð fyrir lok ársins.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur veitt 18 milljóna verkefnastyrk vegna undirbúningsvinnunnar.

Gert er ráð fyrir miklu atvinnulífi við höfnina, m.a. 75.000 tonna fiskeldi á landi, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert