Dulúðugir staðir heilla

Anna Sigrún Baldursdóttir og Jón Þór Sturluson í ferðinni til …
Anna Sigrún Baldursdóttir og Jón Þór Sturluson í ferðinni til Pompeii fyrr á þessu ári. mbl.is/Sigurður Bogi

Hr­undar bor­g­ir og horfin veröld hafa allt­af heillað mig. Þetta kom strax í æsku og frásagnir af svona stöðum, sv­i­paðar dulúð, náðu st­er­kum tö­kum á mér. Ferðalög fjölsk­y­ld­unnar eru því oft á óvenj­u­lega staði sem eiga sér mi­kla sögu,“ seg­ir Anna Si­grún Bald­u­rsd­óttir hjúk­r­unarf­ræðing­ur og aðstoðarmaður forst­jóra Lands­pít­a­lans.

„Þegar ég var að alast upp vest­ur í Sty­kkis­hólmi sótti ég mikið á Amtsbó­kasafnið þar. Þar ky­nnt­ist ég til dæÂ­m­is æv­int­ýra­bó­kum Enid Bly­t­on og í einni þei­rra sagði frá ít­öls­ku bor­ginni Pom­peii sem er við Na­pólíflóann og gró­fst undir ösku í eld­gosi úr fj­allinu Ves­úví­usi árið 79 eftir Krist. Strax þá va­knaði með mér löng­un til að heim­s­ækja þennan einst­aka stað og fyrr á þessu ári rætt­ist sá drau­m­ur, þegar ég og maðurinn minn, Jón Þór Stu­r­lus­on, og dæt­ur okkar vorum á Ítalíu í vor,“ seg­ir Anna Si­grún.

Árið 1748 var by­rjað að grafa niður á Pom­peii undir gj­allinu og í fornleifaranns­óknum aldanna hef­ur ska­past mikil þekking um líf Ró­m­verja fyrr á öldum.

Sjá sa­mtal við Önnu Si­grúnu í heild í Mor­g­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert