Börn náttúrunnar í kínverskt sjónvarp

Friðrik Þór Friðriksson
Friðrik Þór Friðriksson mbl.is/Árni Sæberg

Börn náttúrunnar, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, verður sýnd á kvikmyndarás kínverska sjónvarpsins á besta útsendingartíma 1. desember.

Þá verða íslensku kvikmyndirnar Bíódagar, Mamma Gógó, Eldfjall, Fúsi og fleiri einnig sýndar í kvikmyndahúsi í Kína.

Er þetta liður í íslenskri kvikmyndahátíð í Kína sem hefst 30. nóvember, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert