Þingmenn mættir á Bessastaði

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á Bessastöðum.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, á Bessastöðum. mbl.is/​Hari

Alþingismenn eru komnir til Bessastaða þar sem hin árlega þingmannaveisla forseta Íslands fyrir Alþingi fer fram í kvöld. 

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins. mbl.is/​Hari

Um er að ræða kvöld­verðarboð for­seta­hjóna Íslands fyr­ir alþing­is­menn og maka þeirra sem fer venju­lega fram 1. des­em­ber en flýta þurfti veisl­unni í ár vegna full­veld­is­hátíðar sem fer fram á laug­ar­dag­inn nk. í til­efni ald­araf­mæl­is full­veld­is Íslands.

Á gestal­ist­an­um fyr­ir boðið á Bessa­stöðum eru sitj­andi þing­menn ásamt mök­um þeirra og hófst það klukkan 18:30. 

Áður en lagt var af stað til Bessastaða var þing­mönn­um og fyrr­ver­andi þing­mönn­um boðið í mót­töku í skála Alþing­is sem hófst kl. 17:00

mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
mbl.is/​Hari
Friðrik Sophusson á Alþingi í dag.
Friðrik Sophusson á Alþingi í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert