Danadrottning í Hörpu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Eliza …
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Margrét Þórhildur Danadrottning og Eliza Reid forsetafrú. mbl.is/Kristinn Magnússon

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, tóku á móti Margréti Þórhildi Danadrottningu í Hörpu í morgun en hún er stödd hér á landi í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.

Í Hörpu er verið að nokkra fána sem voru tillögur að nýjum þjóðfána fyrir Ísland frá byrjun síðustu aldar. Þar má meðal annars nefna tillögu Jóhannesar Kjarval og tillögur Kristjáns X Danakonungs, en sú tillaga hefur aldrei áður komið fyrir augu þjóðarinnar.

Í tilefni af fullveldisdeginum 1.desember munu Karlakórinn Fóstbræður og Gamlir Fóstbræður halda stutta hádegistónleika í forsölum Hörpu, Hörpuhorni. Sungin verða íslensk lög. Tónleikarnir hófust klukkan 12.00.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans, Eliza Reid, …
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans, Eliza Reid, tóku á móti forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á Kolabrautinni í Hörpu í hádeginu. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Danadrottning, Margrét Þórhildur og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.
Danadrottning, Margrét Þórhildur og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.
Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur. mbl.is/Kristinn Magnússon
Margrét Þórhildur drottning Danmerkur.
Margrét Þórhildur drottning Danmerkur. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert