Sérstaðan hefur haldist

Vilhjálmur Egilsson rektor á Bifröst.
Vilhjálmur Egilsson rektor á Bifröst.

Há­skól­inn á Bif­röst á sér ald­ar­langa sögu og er tíma­mót­anna minnst í dag. Viðskipta­grein­ar og þjálf­un til for­ystu hafa alltaf verið áhersluþætt­ir í starfi skól­ans sem sam­vinnu­hreyf­ing­in stofnaði og rak lengi. Svara er leitað og lausn­ir fundn­ar á vanda­mál­un­um, en mik­il­vægt er að spyrja gagn­rýnna spurn­inga, seg­ir rektor­inn.

„Þótt sam­fé­lagið hafi gjör­breyst á einni öld og skólastarf sé í enda­lausri þróun og breyt­ist hratt er meg­in­hlut­verkið og sérstaða þessa skóla merki­lega lík því sem var fyr­ir hundrað árum,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst í Borg­ar­f­irði.
Þess verður minnst við hátíðlega at­höfn í dag að öld er frá stofn­un þeirr­ar mennta­stofn­un­ar sem Bifrast­ar­skól­inn er. Efnt verður til sam­komu í Borg­ar­f­irðinum af því til­efni þar sem haldið er upp á þessi tíma­mót sem sann­ar­lega eru stór, því fáir skól­ar á land­inu eru enn komn­ir eru á svo virðuleg­an ald­ur sem Bif­röst er.
Sjá sam­tal við Vil­hjálm um ald­araf­mæli Bifrast­ar í heild í Morg­un­blaðinu í dag.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka