Nær ómögulegt að tryggja fulla dekkun

4% landsins eru án farsímaþjónustu.
4% landsins eru án farsímaþjónustu. mbl.is/Ómar Óskarsson

Nær ómögulegt er að ná fram fullri dekkun farsímaþjónustu hér á landi með hefðbundinni uppbyggingu farsímakerfisins á landi.

Kemur þetta fram í skriflegu svari samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn þingmanns Vinstri grænna.

Kemur einnig fram að engin farsímaþjónusta er tiltæk á 4% landsins í heild samkvæmt greiningu Póst- og fjarskiptastofnunar, sem um er fjallað  í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert