Guðrún tjáir sig ekki

Guðrún Ögmundsdóttir.
Guðrún Ögmundsdóttir.

Guðrún Ögmunds­dótt­ir, sem er formaður trúnaðar­nefnd­ar Sam­fylk­ing­ar, seg­ist ekki vilja tjá sig um mál Ágústs Ólafs Ágústs­son­ar, þing­manns Sam­fylk­ing­ar, sem nú er far­inn í tveggja mánaða launa­laust leyfi frá þing­störf­um, né held­ur hvort nefnd­inni hafi borist fleiri kvart­an­ir vegna hátt­semi annarra kjör­inna full­trúa Sam­fylk­ing­ar. „Nei, við tjá­um okk­ur ekk­ert. En ef svo væri þá kem­ur það bara í ljós síðar,“ seg­ir Guðrún í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Ágúst Ólaf­ur fór í leyfi eft­ir að hafa verið áminnt­ur af trúnaðar­nefnd Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eft­ir að upp komst um óviðeig­andi fram­komu hans í garð konu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert