Landsmenn tjáðu sig að vanda um Áramótaskaupið á samfélagsmiðlinum Twitter og tístu ýmist um valin atriði eða gæði skaupsins í heild. Hér fyrir neðan eru nokkur valin tíst um skaupið.
Frábært skaup, fyndið og beitt. Innilega til lukku allir sem komu að skaupinu í ár, hrikalega vel gert 👊 #skaup2018
— Steindi jR (@SteindiJR) December 31, 2018
Allt sem @Jon_Gnarr kemur nálægt verður verður sjálfkrafa fyndið! #skaup2018
— Sindri Ólafsson (@SindriOlafsson) December 31, 2018
"Haldið þið nokkuð að það sé verið að hlera okkur hérna??" #skaupið 😂😂😂
— Lilja Kristjansd (@LiljaKr) December 31, 2018
Ég hef í raun og veru misst af tónleikum ljótu hálfvitanna á græna hattinum því vikurskarðir var ófært #landsbyggðin #framför #skaupið
— Reynir Ingi Reinhardsson (@reyniringi) December 31, 2018
Getum við plííís fengið þetta frábæra homma-landslið í íslenskt queer eye!? #Skaupið
— Laufey Haralds (@LaufeyH) December 31, 2018
Fyrsta atriðið sem fékk hlátur í boðinu: Fjörskyldan #skaupið #lol
— Valdís Gregory (@valdisgg) December 31, 2018
#skaupið Enn eitt árið fer ég snemma með krakkana út að skjóta flugeldunum!!
— Benedikt Sævarsson (@VarssonBenedikt) December 31, 2018
Ég er að grenja hérna. Þetta fríhafnaratriði #skaupið 😂
— gunnare (@gunnare) December 31, 2018
FRÁBÆRT SKAUP ⭐️ ⭐️ ⭐️ ⭐️ ⭐️
— Vidar Brink (@viddibrink) December 31, 2018
Til hamingju. #SKAUPIÐ @arnorpalmi