Eldsvoði á Ísafirði

mbl.is/Eggert

Eld­ur kom upp í íbúðar­húsi á Ísaf­irði skömmu eft­ir miðnætti í nótt. Eng­in slys urðu á fólki en tals­vert tjón, að sögn varðstjóra í lög­regl­unni á Ísaf­irði.

Slökkviliðið á Ísaf­irði slökkti eld­inn en ekki er vitað um upp­tök elds­ins og málið í rann­sókn lög­reglu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert