Netöryggissveitin fái ekki næg gögn

Deilt er um upplýsingaheimild.
Deilt er um upplýsingaheimild.

Netöryggissveit mun ekki geta sinnt hlutverki sínu samkvæmt frumvarpi til laga um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða þar sem það tryggir ekki aðgengi sveitarinnar að nauðsynlegum upplýsingum með ótvíræðum hætti.

Þetta kemur fram í umsögn Póst- og fjarskiptastofnunar um frumvarpið, sem um er fjallað í Morgunblaðinu í dag.

Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir að það sé lykilatriði að hægt sé að móta svokallaða ógnarmynd svo koma megi á framfæri upplýsingum um veikleika eða aðferðir við netógnir sem þekkt eru á hverjum tíma. Hrafnkell segir að rauntímaupplýsingar úr kerfum fyrirtækja sem falla undir lögin séu nauðsynlegar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert